close

Arabadrengurinn Lyrics & Chords By Björk

LyricsView Chords

Það var í Næturlestinni í Kairo
Það sem ég hitti Arabadreng
Sem siðan aldrei úr huga mér hverfur
Ég elska hann

Hann sagði sögur af úfalda sínum
Og söng um vatnið í vinjum og ám
Hann brá upp myndum með töfrandi línum
Ég elska hann

Það var vor og sól
Daginn eftir fór ég að hitta hann
Við fórum niðr'að níl
Við þurftum engan bíl, aðeins úfaldann

Hann fór og sýndi mér pýramýda
Rétt við j´aðar Sahara sands
Og aug'ans lystu við steinana hvíta
Ég elska hann

Á Nílarbökkum við gengum og sungum
Um lífsins gleði, fegurð og ást
Ég fylltist anda úr framandi tungum
Ég elska hann

Það var vor og sól
Fuglar sungu í kór að ég hitti hann
Við fórum niðr'að níl
Við þurftum engan bíl, aðeins úfaldann

Hann kvaddi mig með tárvotum augum
Á lestarstoðinni daginn þann
Er ástin brann svo heitt í mínum taugum
Ég vissi ég sæi aldrei aftur hann

Mig dreymir oft um drenginn minn fríða
Pg þá er lífið ljúft í nálægð hans
Hann hefur stækkað, því árin þau líða
Ég elska hann

Hér uppá Íslandi græt ég í leynum
Og leita'að merkjum sem minna á hann
Ég sé hans andlit í stokkum og steinum
Ég elska hann

Tracks related to arabadrengurinn - björk

queen of clubs

by: kc and the sunshine band

konkrete

by: the disco biscuits

sun of jamaica

by: goombay dance band

beat beat

by: little boots

leave me

by: charli xcx

watch the rain

by: charli xcx

roll over

by: holly valance

let's dance

by: support lesbiens

sky people

by: yoko ono

45

by: stars on 45

in the navy

by: village people

making ladies

by: scissor sisters

mama

by: the sugarcubes

psycho girl

by: stupeflip

groove me

by: fern kinney

gling gló

by: björk guðmundsdóttir & tríó guðmundar ingólfssonar

Ég veit ei hvað skal segja

by: björk guðmundsdóttir & tríó guðmundar ingólfssonar

fly to sea

by: kim & buran

switch

by: cass mccombs

ordinary town

by: celebrate the nun

tsop

by: the three degrees

close
Sign in person Home A to Z All Artists Top Artists Top Tracks