close

Lítill Drengur Lyrics & Chords By Vilhjálmur Vilhjálmsson

LyricsView Chords

Óðum steðjar að sá dagur,
afmælið þitt kemur senn.
Lítill drengur, ljós og fagur
lífsins skilning öðlast senn.
Vildi ég að alltaf yrðir
við áhyggjunar laus sem nú
en allt fer hér á eina veginn:
Í átt til foldar mjakast þú.
Ég vildi geta verið hjá þér
veslings barnið mitt.
Umlukt þig með örmum mínum.
Unir hver með sitt.
Oft ég hugsa auðmjúkt til þín
einkum, þegar húmar að.
Eins þótt fari óravegu
átt þú mér í hjarta stað.
Man ég munað slíkan,
er morgunn rann með daglegt stress,
að ljúfur drengur lagði á sig
lítið ferðalag til þess
að koma í holu hlýja,
höfgum pabba sínum hjá.
Kúra sig í kotið hálsa,
kærleiksorðið þurfti fá.
Vilhjálmur Vilhjálmsson

Tracks related to lítill drengur - vilhjálmur vilhjálmsson

bent nálgast

by: xxx rottweiler hundar

sódóma

by: sálin hans jóns míns

undir þínum áhrifum

by: sálin hans jóns míns

söknuður

by: vilhjálmur vilhjálmsson

Þú Átt mig ein

by: vilhjálmur vilhjálmsson

spenntur

by: Á móti sól

reyndu aftur

by: mannakorn

shipcracks

by: benni hemm hemm

talað við gluggann

by: bubbi morthens

Þú og ég

by: hljómar

Ástarsæla

by: hljómar

vor í vaglaskógi

by: hljómsveit ingimars eydal

Í sól og sumaryl

by: hljómsveit ingimars eydal

neon experience

by: júníus meyvant

harmiag

by: kippi kaninus

Ég kvaddi þig

by: sigurður guðmundsson og memfismafían

við gengum tvö

by: páll Óskar

Ást

by: páll Óskar

stúlkan

by: todmobile

beygla

by: xxx rottweiler hundar

close
Sign in person Home A to Z All Artists Top Artists Top Tracks