close

Langt Fram Á Nótt Lyrics & Chords By Á Móti Sól

LyricsView Chords

lag/texti: Björn Jörundur Friðbjörnsson

Börn og aðrir minna þroskaðir menn
fóru að gramsa í mínum einkamálum
þegar ég var óharðnaður enn
og átti erfitt með að miðla málum

þú varðst að ganga rekinn í kút
til þess að verða ei fyrir aðkasti mannanna
þó að þú litir alls ekki út fyrir að lifa
eftir lögum þess bannaða.

Hvernig kemst ég inn þegar allt er orðið hljótt
fá að vera með um sinn að djamma fram á nótt
Hvernig kemst ég inn þegar allt er orðið hljótt
fá að vera með um sinn að djamma

Mitt vandamál er á andlega sviðinu
hugsanirnar heimskar sem gínur á húsþökum
þú ættir að sjá andlitið á liðinu
er það sér úr þessu vandræði við bökum,

Þú varðst að ganga rekinn í kút
til þess að verða ei fyrir aðkasti mannanna
þó að þú litir alls ekki út fyrir að lifa
eftir lögum þess bannaða

Hvernig kemst ég inn þegar allt er orðið hljótt
fá að vera með um sinn að djamma fram á nótt
Hvernig kemst ég inn þegar allt er orðið hljótt
fá að vera með um sinn að djamma

Tracks related to langt fram Á nótt - Á móti sól

saga

by: amiina

ljóð í sand

by: Árstíðir

shades

by: Árstíðir

wild & you

by: my bubba

beygja og beygja

by: benni hemm hemm

aldrei

by: benni hemm hemm

next time around

by: emilíana torrini

plastic halo

by: hafdis huld

manstu

by: hjálmar

ferðasót

by: hjálmar

allt gullið

by: rökkurró

kimba

by: retro stefson

happy nurse

by: the sugarcubes

afmæli

by: Á móti sól

vertu hjá mér

by: Á móti sól

always everything

by: sin fang bous

kongulo

by: hafdis huld

turnaround

by: helgi hrafn jónsson

lighting up for good

by: helgi hrafn jónsson

jonni frændi

by: helgi og hljóðfæraleikararnir

heróín fyrir ömmu

by: helgi og hljóðfæraleikararnir

don't let her

by: snorri helgason

gone

by: snorri helgason

riding

by: jakobinarina

close
Sign in person Home A to Z All Artists Top Artists Top Tracks