close

Fjöllin Hafa Vakað Lyrics & Chords By Egó

LyricsView Chords

Fjöllin hafa vakað
í þúsund ár.
Ef þú rýnir inn í bergið
sérðu glitra tár.
Orð þín kristal tær
drógu mig nær og nær.
Ég reyndi að kalla á ástina
sem úr dvala reis í gær.
Þú sagðir mér frá skrýtnu landi
fyrir okkur ein.
Þar yxu rósir á hvítum sandi
og von um betri heim.
Ég hló, þú horfðir á
augu þín svört af þrá.
Ég teygði mig í himininn
í tunglið reyndi að ná.
Sá er talinn heimskur
sem opnar sína sál.
Ef hann kann ekki að ljúga
hvað verður um hann þá.
Undir hælinn verður troðinn
líkt og laufblöðin smá.
Við hræðumst hjarta hans
og augun blá.

You may be looking for...

Tracks related to fjöllin hafa vakað - egó

sól á heyhóla

by: benni hemm hemm

hafið

by: hjálmar

epitaph

by: leaves

we

by: leaves

Í leyni

by: mammút

drugs

by: cynic guru

just me

by: fufanu

gullúrið

by: grýlurnar

i lie

by: hjaltalín

indjáninn

by: helgi og hljóðfæraleikararnir

hrópaðu úlfur

by: helgi og hljóðfæraleikararnir

deep cuts

by: ikea satan

reconnect

by: who knew

sumar

by: lockerbie

bundinn fastur

by: páll Óskar

no one to love

by: páll Óskar

gleði

by: purrkur pillnikk

vonarlogi

by: Í svörtum fötum

freistingar

by: Í svörtum fötum

bergmál

by: todmobile

close
Sign in person Home A to Z All Artists Top Artists Top Tracks